Bókanir
- Bókun og pláss á námskeið er staðfest þegar að greiðsla hefur borist.
- Lámarks þátttaka á námskeið eru 4 pláss. Heima bakstur gæti þurft að fella niður námskeið ef lámarksþátttaka næst ekki. Ef svo skildi fara er boðið upp á að breyta skráningunni sinni, fá gjafabréf eða fá námskeiðið endurgreitt.
Afbókanir og endurgreiðsla
- Námskeið fæst endurgreitt að fullu ef afbókað er með a.m.k 5 daga fyrirvara.
- Námskeið fæst ekki endurgreitt ef afbókað er með 4 daga eða skemmri fyrirvara. Hægt er að fá gjafabréf í staðinn.
- Breytingar á bókun, t.d. breytinga á tímasetningu, þurfa að berast með a.m.k 5 daga fyrirvara
- Breytingar á hópanámskeiði, t.d. á tímasetningu, þurfa að berast með a.m.k 7 daga fyrirvara.
- Gjafabréf fást ekki endurgreidd
Afbókanir eða breytingar á bókunum skulu berast með tölvupósti á netfangið heimabakstur@heimabakstur.is eða í síma 8696059