Námskeið

Allir geta bakað!

Heima bakstur bíður upp á kökuskreytingar námskeið sem henta öllum, hvort sem þú eyðir miklum tíma í bakstur eða ekki.
Allir koma af námskeiði tilbúnir að hanna sín listaverk. Allir skreyta sína eigin köku og fara með heim og njóta.