Skreyttu þína eigin fermingarköku

2,5 klst

No dates set yet.

0 kr.

Ert þú að fara fermast? Eða ert þú með fermingarbarn? Komdu og skreyttu þína eigin fermingarköku! Þú velur stærðina og bragðtegundina. Við bökum kökuna og búum til kremið! Þú setur kökuna saman og skreytir hana alveg eins þú vilt. Við hjálpum þér að framkvæma þína hugmynd Hægt er að gera 15-55 manna kökur Verðbil er frá 17.250 - 60.500 kr Ef að þú vilt fá fersk blóm eða skilti/styttu þá kaupir þú það sjálfur og við setjum það saman á kökuna Sendu póst á heimabakstur@heimabakstur til að panta tíma eða frá meiri upplýsingar