Heima bakstur bíður upp á kökuskreytingar námskeið sem henta öllum, hvort sem þú eyðir miklum tíma í bakstur eða ekki. Allir koma af námskeiði tilbúnir að hanna sýn listaverk. Kökuskreytingar eru list, og því tilvalið að koma í rólega stund og leyfa sköpunargleðinni að ráða ferðinni. Ekki sakar að geta boðið heim í kaffi eftir á.
Heima bakstur bíður hópa velkomna á námskeið! Hópa námskeiðin eru sérsniðin fyrir hvern hóp, eftir því hvað hann vill gera og læra.
Tilvalið er að koma með vinahópnum eða fjölskyldunni og geta svo skreytt allar afmælis og veislu kökur sjálf.
Vantar þig eitthvað að gera fyrir kvennahópinn? Saumaklúbbinn? Gæsunina? Heima bakstur finnur námskeið sem hentar þínum hóp.
Hafðu samband til að fá tilboð fyrir þinn hóp - nánari upplýsingar með tölvupósti á netfangið heimabakstur@heimabakstur.is.