Allir krakkar fá sína eigin uppskriftarbók! Við byrjum á því að skoða uppskriftarbókina og fara yfir hvað við getum gert heima til bæta baksturshæfileikana okkar. Við búum til smjörkrem og ákveðum hvernig við viljum skreyta kökuna okkar! Allir krakkar skreyta sýna eigin köku og fara með heim. Ekkert aldurstakmark er á námskeiðið. Foreldrar eru velkomnir með en við hvetjum krakkana til þess að vinna sjálfstætt.