-
Allir geta bakað!
Allir geta bakað!
Heima bakstur bíður upp á kökuskreytingar námskeið sem henta öllum, hvort sem þú eyðir miklum tíma í bakstur eða ekki.Allir koma af námskeiði tilbúnir að hanna sín listaverk. Allir skreyta sína eigin köku og fara með heim og njóta.
Skreyttu þína eigin fermingarköku
Sendu póst á heimabakstur@heimabakstur.is
Tími: 2,5 klst
Ert þú að fara fermast? Eða ert þú með fermingarbarn? Komdu og skreyttu þína eigin fermingarköku! Þú velur stærðina og bragðtegundina. Við bökum kökuna og búum til kremið! Þú setur kökuna saman og skreytir hana alveg eins þú vilt. Við hjálpum þér að framkvæma þína hugmynd Hægt er að gera 15-55 manna kökur Verðbil er frá 17.250 - 60.500 kr Ef að þú vilt fá fersk blóm eða skilti/styttu þá kaupir þú það sjálfur og við setjum það saman á kökuna Sendu póst á heimabakstur@heimabakstur til að panta tíma eða frá meiri upplýsingar
Verð: 0 kr.
Krakka námskeið
23. mars 2025
Tími: 2,5 klst
Allir krakkar fá sína eigin uppskriftarbók! Við byrjum á því að skoða uppskriftarbókina og fara yfir hvað við getum gert heima til bæta baksturshæfileikana okkar. Við búum til smjörkrem og ákveðum hvernig við viljum skreyta kökuna okkar! Allir krakkar skreyta sýna eigin köku og fara með heim. Ekkert aldurstakmark er á námskeiðið. Foreldrar eru velkomnir með en við hvetjum krakkana til þess að vinna sjálfstætt.
Verð: 11.990 kr.
Kökuskreytingar fyrir alla!
30. mars 2025
Tími: um 3 Klst.
Byrjendanámskeið Farið verður yfir ýmislegt tengt kökuskreytingum sem mun hjálpa öllum þeim sem vilja baka fallegar kökur heima. Á þessu námskeiði munum við fara yfir mismunandi tegundir smjörkrems, fyllingar, að jafna kökubotna, hvaða verkfæri er best að nota og mismunandi skreytingar. Allir eiga að geta labbað út af þessu námskeiði með þá grunnþekkingu sem þau þurfa til þess að geta farið heim og haldið áfram að skapa. Uppskriftir innifaldar Allt hráefni innifalið Allir skreyta köku og fara með heim.
Verð: 13.990 kr.
Skreyttu þína eigin fermingarköku
Sendu póst á heimabakstur@heimabakstur.is
Tími: 2,5 klst
Ert þú að fara fermast? Eða ert þú með fermingarbarn? Komdu og skreyttu þína eigin fermingarköku! Þú velur stærðina og bragðtegundina. Við bökum kökuna og búum til kremið! Þú setur kökuna saman og skreytir hana alveg eins þú vilt. Við hjálpum þér að framkvæma þína hugmynd Hægt er að gera 15-55 manna kökur Verðbil er frá 17.250 - 60.500 kr Ef að þú vilt fá fersk blóm eða skilti/styttu þá kaupir þú það sjálfur og við setjum það saman á kökuna Sendu póst á heimabakstur@heimabakstur til að panta tíma eða frá meiri upplýsingar
0 kr.
Krakka námskeið
23. mars 2025
Tími: 2,5 klst
Allir krakkar fá sína eigin uppskriftarbók! Við byrjum á því að skoða uppskriftarbókina og fara yfir hvað við getum gert heima til bæta baksturshæfileikana okkar. Við búum til smjörkrem og ákveðum hvernig við viljum skreyta kökuna okkar! Allir krakkar skreyta sýna eigin köku og fara með heim. Ekkert aldurstakmark er á námskeiðið. Foreldrar eru velkomnir með en við hvetjum krakkana til þess að vinna sjálfstætt.
11.990 kr.
Kökuskreytingar fyrir alla!
30. mars 2025
Tími: um 3 Klst.
Byrjendanámskeið Farið verður yfir ýmislegt tengt kökuskreytingum sem mun hjálpa öllum þeim sem vilja baka fallegar kökur heima. Á þessu námskeiði munum við fara yfir mismunandi tegundir smjörkrems, fyllingar, að jafna kökubotna, hvaða verkfæri er best að nota og mismunandi skreytingar. Allir eiga að geta labbað út af þessu námskeiði með þá grunnþekkingu sem þau þurfa til þess að geta farið heim og haldið áfram að skapa. Uppskriftir innifaldar Allt hráefni innifalið Allir skreyta köku og fara með heim.
13.990 kr.
Allir geta bakað!
Kökuskreytinga námskeið sem henta öllum Komdu á námskeið og lærðu að nýta þá hæfileika sem voru alltaf til staðar Menntaður bakari kennir öll námskeið Aðeins pláss fyrir 8 á hverju námskeiði
Öll námskeið eru haldin í Eldstæðinu, Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Gengið er inn Nýbýlavegs megin. Inngangurinn er vinstra megin við Serrano.
Allt hráefni er innifalið og þú ferð heim með kökuna sem þú skreytir. Uppskriftir verða sendar með tölvupósti að námskeiðinu loknu. Vinsamlegast láttu vita ef þú ert með alvarlegt ofnæmi svo hægt sé að passa að öll ofnæmishráefni verði ekki á staðnum. Ég minni á að nýta sér námsstyrki frá stéttarfélögum, hægt er að fá stóran hluta endurgreiddan. Endilega hafðu samband ef spurningar vakna!
Rakel Sjöfn Hjartardóttir
Menntaður bakariÉg hafði haft áhuga á bakstri síðan ég var krakki, því skráði ég mig í bakaraiðn við fyrsta tækifæri. Ég fékk sveinspróf í bakaraiðn árið 2015. Áhuginn lá alltaf í kökuskreytingum og lagði ég mig fram í að læra mismunandi aðferðir og vinnubrögð þar til ég fann hvað hentaði mér. Nú vil ég taka þessa reynslu og hjálpa öðrum að finna sinn stíl og sýna að allir geta bakað.
-
Hafa samband
777-9301
-
Staðsetning
Nýbýlavegur 8,
200, Kópavogur